ÍM í klassískum kraftlyftingum – Beint streymi.
Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum fer fram laugardaginn 26. október í Íþróttahúsinu Miðgarði, að Vetrarbraut 18, Garðabæ. Beint streymi verður frá mótinu:https://www.youtube.com/live/Kmx8envXm_0