Skip to content

Tvenn gullverðlaun!

  • by

Alexandrea Rán Guðnýjardóttir varð í dag Evrópumeistari unglinga í klassískri bekkpressu í -63kg flokki. Hún lyfti 110 kg og jafnaði Íslandsmeti sínu. Matthildur Óskarsdóttir varð… Read More »Tvenn gullverðlaun!

WorldGames 2022

  • by

Heimsleikarnir hófust í gær með mikilfenglegri setningarhátíð í Birmingham, Alabama. Keppendur koma frá 104 löndum og keppt er í 34 íþróttagreinum. Þrír íslenskir keppendur taka… Read More »WorldGames 2022

EM öldunga

  • by

Evrópumót öldunga í kraftlyftingum hefst á morgun í Eskilstuna í Svíþjóð. Einn íslendingur er meðal keppenda; Sæmundur Guðmundsson í -74kg flokki M4. Sæmundur er búsettur… Read More »EM öldunga

ÍM – úrslit

  • by

Íslandsmeistaramótin í réttstöðu og klassískri réttstöðu fóru fram í dag í umsjón Kraftlyftingadeildar Ármanns. Stigahæst kvenna, bæði með og án búnaðar varð Arna Ösp Gunnarsdóttir,… Read More »ÍM – úrslit