Elsa evrópumeistari!
Elsa Pálsdóttir frá Njarðvíkum varð í dag evrópumeistari kvenna í -76kg M3 flokki þriðja árið í röð. Hún lyfti 138kg í hnébeygju (heimsmet), 67,5kg í… Read More »Elsa evrópumeistari!
Elsa Pálsdóttir frá Njarðvíkum varð í dag evrópumeistari kvenna í -76kg M3 flokki þriðja árið í röð. Hún lyfti 138kg í hnébeygju (heimsmet), 67,5kg í… Read More »Elsa evrópumeistari!
Verkefni dómara á ÍM 4.mars. Dómarar eru beðnir að mæta tímanlega. FYRIR HÁDEGIPALLUR 1 – allar konur Vigtun kl. 9.10: Lára Bogey Finnbogadóttir og Gry… Read More »ÍM – dómaraplan
Evrópumeistaramót öldunga í kraftlyftingum án búnaðar hefst í Búdapest í Ungverjalandi á morgun. Fjórir keppendur frá Íslandi taka þátt. Þriðjudaginn 28.febrúar keppir Elsa Pálsdóttir í… Read More »EM öldunga framundan
Byrjendamót fór fram í íþróttamiðstöðinni í Mosfellsbæ um helgina og má finna úrslitin HÉR.
Búið er að loka fyrir skráningu á Íslandsmeistaramótin í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum. Félög hafa nú til miðnættis 18.febrúar til að breyta skráningum og greiða… Read More »ÍM – keppendur
Þrjú nöfn bættust á dómaralista KRAFT í gær. Andri Fannar Aronsson og Guðmundur Lárusson frá Massa og Lára Bogey Finnbogadóttir frá Akranesi. Við óskum þeim… Read More »Þrír nýir dómarar
Mótanefnd KRAFT hefur samþykkt ósk mótshaldara um að ÍM í bekkpressu og ÍM í klassískri bekkpressu verði haldin sama dag, sunnudaginn 23.apríl nk.
Íslandsmeistaramótin í klassískum kraftlyftingum í opnum flokki og í kraftlyftingum með búnaði í öllum aldursflokkum fara fram helgina 4 -5 mars nk. í Garðabæ. Endanleg… Read More »ÍM – skráning hafin
Byrjendamótið 11.febrúar er haldið í íþróttamiðstöðinni Varmá í Mosfellsbæ. Konur: vigtun kl. 9.00, keppni kl 11.00.Karlar: vigtun kl. 12.00, keppni kl. 14.00Margir þátttakendur eru skráðir… Read More »Byrjendamót – tímasetningar
Þóra Hrönn Njálsdóttir og Sigurjón Pétursson tóku flottar myndir á sunnudaginn eins og sjá má hér: https://www.flickr.com/photos/kraft2010/albums/72177720305661044