Stangarvarsla
Á heimasíðu KRAFT undir FRÆÐSLA er komin síða um stangarvörslu með myndböndum sem kenna hana. Það er mikilvægt að kraftlyftingafélög hvetji sítt fólk til að… Read More »Stangarvarsla
Á heimasíðu KRAFT undir FRÆÐSLA er komin síða um stangarvörslu með myndböndum sem kenna hana. Það er mikilvægt að kraftlyftingafélög hvetji sítt fólk til að… Read More »Stangarvarsla
Síðustu Íslendingarnir á keppnispallinn voru Elsa Pálsdóttir og Sæmundur Guðmundsson. Elsa keppti í -76 kg M3 flokki og Sæmundur í -83 kg M4 flokki. Elsa opnaði… Read More »EM í kraftlyftingum með búnaði – Elsa og Sæmundur með verðlaun
Ísland átti tvo flotta keppendur í opnum flokki í dag. Agnes Ýr Rósmundsdóttir byrjaði en hún keppti í +84 kg flokki. Þetta var fyrsta alþjóðamót… Read More »EM í kraftlyftingum með búnaði – Agnes Ýr og Guðfinnur Snær með verðlaun
Á föstudaginn 9. maí býður Íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík upp á hádegisfyrirlestur á milli 12-13 í stofu V102. Þar mun Dr. Allan Johnston kynna nýjustu… Read More »Hádegisfyrirlestur í HR föstudaginn 9. maí – Dr. Allan Johnston kynnir nýjustu rannsóknir um algengi ADHD meðal íþróttafólks í Bretlandi
Alex Cambray Orrason keppti í dag í -93 kg opnum flokki. Hann átti geggjaðan beygjudag. Opnaði á 327,5 kg, tók næst 345 kg og í… Read More »EM í kraftlyftingum með búnaði – Alex Cambray Orrason með silfur í hnébeygju
Í hádeginu í dag, 5. maí, var hátíðleg stund í anddyri Laugardalshallar þegar Afreksmiðstöð Íslands (AMÍ) var formlega stofnuð. Hún verður stjórnstöð afreksíþróttastarfs á Íslandi… Read More »Afreksmiðstöð Íslands stofnuð
Einar Rafn Magnússon var næstur á pallinn af Íslendingunum. Hann keppti í -120 kg flokki unglinga. Einar Rafn átti hörkugóðan dag í Pilsen. Allar hnébeygjur… Read More »EM í kraftlyftingum með búnaði – Einar Rafn með silfur í samanlögðu
Fyrstur á pallinn af íslensku keppendunum var Pedro Oliveira. Hann keppti í -83 kg flokki unglinga. Þetta er fyrsta alþjóðlega mót Pedro í kraftlyftingum með… Read More »EM í kraftlyftingum með búnaði – Pedro Oliveira með brons í réttstöðulyftu
Nú styttist í Evrópumótið í kraftlyftingum með búnaði. Mótið er haldið í Pilsen í Tékklandi og stendur yfir 2.-11. maí. Ísland á sjö keppendur á… Read More »Evrópumótið í kraftlyftingum með búnaði
Í gær fór fram Bikarmótið í klassískum kraftlyftingum. Mótið var haldið í Digranesinu af Kraftlyftingadeild Breiðabliks. Alls voru 69 keppendur í öllum aldursflokkum, yngsti fæddur… Read More »Bikarmót KRAFT í klassískum kraftlyftingum – Úrslit