Íslandsmeistaramótin í réttstöðulyftu – Úrslit
Íslandsmeistaramótin í réttstöðulyftu voru haldin sl. laugardag í umsjón Lyftingadeildar KA. Mótið var aldursskipt og keppt í klassík og með búnaði. Fjöldi Íslandsmeta voru slegin. ÍM Í KLASSÍK Í opnum flokki karla í réttstöðulyftu í klassík tvíbætti Matthías Páll Gissurarson (ÁRM) metið í -59kg flokki og endaði með 140 kg. Viktor Samúelsson (KA), 105 kg… Read More »Íslandsmeistaramótin í réttstöðulyftu – Úrslit
Íslandsmeistaramótin í réttstöðulyftu – Staðsetning og tímaáætlun
Íslandsmeistaramótin í réttstöðulyftu (í klassík og með búnaði) verða haldin af lyftingadeild KA laugardaginn 21. júní. Staðsetning hefur breyst, í stað KA heimilisins verður mótið haldið í íþróttahöllinni við Skólastíg. TÍMAÁÆTLUN Vigtun 11.00 – Byrjar 13.00 Holl 1- Karlar open allir (9 manns) Holl 2 Konur – open – allir – sub-jr, jr og masters… Read More »Íslandsmeistaramótin í réttstöðulyftu – Staðsetning og tímaáætlun
HM í klassískum kraftlyftingum – Lucie með silfur í hnébeygju
Síðasti keppandinn frá Íslandi var Lucie Stefanikova. Hún keppti í -84 kg flokki, A grúppu. Þetta er fyrsta alþjóðamót Lucie í þessum þyngdarflokki. Lucie átti glæsilegan hnébeygjukafla. Hún opnaði í hnébeygju á þægilegum 202,5 kg. Í annarri umferð lyfti hún 212,5 kg sem var persónuleg bæting um 2,5 kg. Í lokaumferð hnébeygjunnar massaði Lucie síðan… Read More »HM í klassískum kraftlyftingum – Lucie með silfur í hnébeygju
HM í klassískum kraftlyftingum – Tveir frá Íslandi á pallinum
Ísland átti tvo fulltrúa á pallinum dag. Það voru Alexander Örn Kárason og Harrison Asena sem báðir kepptu í -93 kg flokki, Alexander í B grúppu og Harrison í C grúppu. Í hnébeygju opnaði Harrison með léttum 242,5 kg á stönginni. Hækkaði um 15 kg í annarri umferð, 257,5 kg hreyfðust jafnvel og fyrsta lyfta.… Read More »HM í klassískum kraftlyftingum – Tveir frá Íslandi á pallinum
HM í klassískum kraftlyftingum – Friðbjörn mætti á pallinn
Í dag mætti Friðbjörn Bragi Hlynson vel peppaður á pallinn. Hann keppti í -83 kg flokki, B grúppu. Friðbjörn opnaði í hnébeygju með 235 kg sem var fislétt. Í annarri umferð lyfti hann 247,5 kg og í þriðju umferð 257,5 kg. Allar hnébeygjurnar fengu þrjú hvít ljós enda allar heldjúpar. Í bekkpressu opnaði Friðbjörn með… Read More »HM í klassískum kraftlyftingum – Friðbjörn mætti á pallinn
HM í klassískum kraftlyftingum – Drífa keppti á þriðja degi mótsins
Næst á pallinn var Drífa Ríkharðsdóttir sem keppti í -57 kg flokki, B grúppu. Drífa opnaði með öruggri lyftu með 127,5 kg á stönginni. Í annarri umferð lyfti Drífa 135 kg sem fór jafn létt upp og fyrsta lyfta. Í þriðju umferð reyndi hún við 140 kg sem hefðu orðið persónuleg bæting en því miður… Read More »HM í klassískum kraftlyftingum – Drífa keppti á þriðja degi mótsins
HM í klassískum kraftlyftingum – Kristrún fyrst á pallinn af íslensku keppendunum
Kristrún Ingunn Sveinsdóttir var fyrst af íslensku keppendunum til að mæta á pallinn. Hún keppti í -52 kg flokki B grúppu. Þetta mót er annað mót Kristrúnar í opnum flokki. Kristrún átti glæsilega hnébeygju session. Hún opnaði með 117,5 kg sem fóru létt hjá henni. Í annarri umferð hnébeygjunnar hækkaði hún um heil 10 kg… Read More »HM í klassískum kraftlyftingum – Kristrún fyrst á pallinn af íslensku keppendunum
HM í klassískum kraftlyftingum – Íslensku keppendurnir
Sunnudaginn 8. júní byrjar Heimsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum (opnum flokki). Ísland á sex keppendur á mótinu. Að þessu sinni er mótið haldið í Þýskalandi, í borginni Chemnitz. Það fjölgar á mótinu frá því í fyrra en búist er við um 400 keppendum. Yfirþjálfari er Auðunn Jónsson og honum til aðstoðar eru Lára Bogey Finnbogadóttir og… Read More »HM í klassískum kraftlyftingum – Íslensku keppendurnir
Landsliðsverkefni seinni hluta árs 2025
Stjórn KRAFT hefur samþykkt tillögu landsliðsnefndar að verkefnum fyrir seinni hluta keppnisársins 2025. Keppendalistinn er birtur með fyrirvara um mögulegar villur sem kunna að hafa slæðst inn. Uppfært 04.06. Nokkrar villur komu í ljós. Keppendalisti hefur verið uppfærður. LANDSLIÐSVERKEFNI SEINNI HLUTA ÁRS 2025
Sumarfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun
Sumarfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. og 2. stigs hefst mánudaginn 9. júní næstkomandi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ. Skráning fer fram á Abler: http://www.abler.io/shop/isi Nemendur velja rétt námskeið og ganga frá greiðslu námskeiðsgjaldsins í heimabanka. Þeir sem ekki hafa skráð sig… Read More »Sumarfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun





















