Íþróttaeldhugi ársins 2025
Íþróttaeldhugi ársins 2025 Íslendingar eru hvattir til að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni sem hafa lagt hjarta og sál í að efla íþróttastarf um land allt. Nú er kominn tími til að lyfta upp hetjunum á bak við tjöldin, fólkinu sem lætur allt gerast. Tilnefning á Íþróttaeldhuga ársins 2025 fer fram samhliða… Read More »Íþróttaeldhugi ársins 2025
Reglugerð um stigakeppni félaga uppfærð
Reglugerð um stigakeppni félaga hafði verið óbreytt síðan 2015. Á síðustu árum hefur mótum fjölgað sem og þátttakendum í öllum aldurshópum. Ný reglugerð endurspeglar þessa jákvæðu þróun með því að skipta stigakeppnum eftir aldursflokkum (unglingaflokkur, opinn flokkur og öldungaflokkur). Uppfærð reglugerð var samþykkt á stjórnarfundi 4. nóvember 2025 og mun taka gildi 1. janúar 2026.… Read More »Reglugerð um stigakeppni félaga uppfærð
Öldungaflokkur – Lágmörk og mótagjöld
Stjórn KRAFT fjallaði á fundi sínum 4. nóvember sl. um fyrirkomulag við þátttöku öldunga í alþjóðamótum. Stjórnin telur vegna fjölgunar öldunga sé tímabært að hafa lágmörk öldunga fyrir þátttöku á alþjóðamótum líkt og í opnum flokki og unglingaflokki. Á síðustu árum hefur keppendum í öldungaflokkum fjölgað mikið sem er mjög jákvæð þróun. Eins og í… Read More »Öldungaflokkur – Lágmörk og mótagjöld
Íslandsmeistaramót öldunga í klassískum kraftlyftingum – Tímaáætlun
Tímáætlun er tilbúin fyrir Íslandsmeistaramót öldunga í klassískum kraftlyftingum sem haldið verður sunnudaginn 23. nóvember. Mótshaldari er Kraftlyftingafélag Akraness og verður mótið haldið í íþróttahúsinu Vesturgötu 130 á Akranesi. TÍMAÁÆTLUN Mótshluti 1 – Allar konur Vigtun kl. 8.00 Keppni kl. 10.00 Holl 1 : -57 kg, -63 kg og -69 kg (allir aldursflokkar) Holl 2… Read More »Íslandsmeistaramót öldunga í klassískum kraftlyftingum – Tímaáætlun
Formannafundur KRAFT
Formenn og aðrir stjórnarmenn félaga innan Kraftlyftingasambands Íslands. Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands minnir á boðaðan formannafund aðildarfélaga sambandsins fimmtudaginn 6. nóvember kl:17.30. Fundarboð hefur verið sent á formenn félaga (fyrra og seinna fundarboð). Fundurinn fer fram í húsnæði ÍSÍ að Engjavegi 4, fundarsal B. Dagskrá formannafundar : a. Fundarsetning b. Kosning fundarstjóra og fundarritara c.Afreksstefna og… Read More »Formannafundur KRAFT
Íslandsmeistaramót öldunga í klassískum kraftlyftingum – Skráning hafin
Skráning er hafin á Íslandsmeistaramót öldunga í klassískum kraftlyftingum sem haldið verður sunnudaginn 23. nóvember. Mótshaldari er Kraftlyftingafélag Akraness og verður mótið haldið í íþróttahúsinu Vesturgötu 130 á Akranesi. Endanleg tímaáætlun auglýst síðar þegar keppendafjöldi liggur fyrir. Félög skulu senda allar upplýsingar um keppendur: nafn, kennitölu, félag og þyngdarflokk. Einnig er nauðsynlegt að skrá… Read More »Íslandsmeistaramót öldunga í klassískum kraftlyftingum – Skráning hafin
Æfinga- og byrjendamótið í kraftlyftingum
Í dag var æfinga- og byrjendamótið í kraftlyftingum haldið í húsakynnum Kraftlyftingafélags Reykjavíkur. Mótið var fjölmennt, um þrjátíu keppendur sem mættu. Sumir að stíga sín fyrstu skref á pallinum með öðrum reyndari. Það voru eflaust margir persónulegir sigrar hjá keppendum og margar bætingar gerðar í dag. Gríðarlega góð stemning var á meðal áhorfenda og voru… Read More »Æfinga- og byrjendamótið í kraftlyftingum
Heimsmeistaramót öldunga í kraftlyftingum með búnaði – Elsa og Sæmundur heimsmeistarar !
Í dag kepptu Elsa Pálsdóttir og Sæmundur Guðmundsson í kraftlyftingum með búnaði. Elsa keppti í -76 kg M3 flokki og Sæmundur í -83 kg M4 flokki. Sæmundur var fyrstur á pallinn. Í hnébeygju opnaði hann örugglega á 150 kg og önnur hnébeygjan jafnörugg með 160 kg. Þriðja hnébeygju með 172,5 kg á stönginni var tilraun… Read More »Heimsmeistaramót öldunga í kraftlyftingum með búnaði – Elsa og Sæmundur heimsmeistarar !
Heimsmeistaramót öldunga í klassískum kraftlyftingum – Helgi með bætingu
Helgi Pálsson keppti í dag í -120 kg M1 flokki. Hann átti flotta hnébeygju session þar sem hann opnaði á 185 kg. Í annarri hnébeygju lyfti hann örugglega 195 kg og í þriðju 205 kg. Í bekkpressu opnaði Helgi á fisléttum 160 kg. En því miður var lyftu tvö með 167,5 kg og þrjú með… Read More »Heimsmeistaramót öldunga í klassískum kraftlyftingum – Helgi með bætingu
Æfinga- og byrjendamótið í kraftlyftingum – Tímaáætlun
Æfinga- og byrjendamótið í kraftlyftingum verður haldið sunnudaginn 19. október. Mótshaldari er Kraftlyftingafélag Reykjavíkur. Mótið verður haldið í húsakynnum World Class á Suðurströnd á Seltjarnarnesi. Gengið er inn á vesturhlið um neyðarútgang World Class (rampi við enda hússins). Athugið að keppendur og þjálfarar/aðstoðarmenn sem hafa aðgang að keppnissvæði og vigtun fá stimpil. Við minnum því… Read More »Æfinga- og byrjendamótið í kraftlyftingum – Tímaáætlun










