Kraftlyftingadeild Ármanns
Við höldum áfram umfjöllun um kraftlyftingafélög landsins og nú er komið að Ármanni. Glímufélagið Ármann var stofnað 1888 og er í hópi elstu félagasamtaka landsins.… Read More »Kraftlyftingadeild Ármanns
Við höldum áfram umfjöllun um kraftlyftingafélög landsins og nú er komið að Ármanni. Glímufélagið Ármann var stofnað 1888 og er í hópi elstu félagasamtaka landsins.… Read More »Kraftlyftingadeild Ármanns
Æfingarmót/byrjendamót í kraftlyftingum (þríþraut) verður haldið í Ármannsheimilinu sunnudagin 7.september nk. kl. 13.00 (vigtun kl. 11.00) Hér gefst tækifæri fyrir byrjendur að reyna sig fyrir… Read More »Æfingarmót 7.september
Kraftlyftingadeild Ármanns fékk viðurkenningu sem fyrirmyndarfélag 15.desember sl þegar Ármann hélt upp á 125 ára afmæli sitt með mikilli hátíð. Við óskum þeim til hamingju… Read More »Fyrirmyndarfélagið Ármann
Í gær fór fram Íslandsmótið í bekkpressu sem haldið var á Reykjavík International Games en mótið var líka alþjóðleg keppni á stigum, þar sem íslenskir… Read More »Fanney og Sigfús stigameistarar á Íslandsmótinu í bekkpressu.
Skráningu er lokið á Íslandsmeistaramótið í bekkpressu sem fer fram í tengslum við Reykjavik International Games 19.janúar nk. Félögin hafa til 5.janúar að greiða keppnisgjöldin… Read More »ÍM í bekkpressu – keppendur
Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í bekkpressu 19.janúar nk. Skráningarfrestur er 29.desember. SKRÁNING_Ímbekkur13 Frestur til að breyta skráningu og greiða gjaldið er til 5.janúar og… Read More »ÍM í bekkpressu – skráning hafin
Bikarmót KRAFT fór fram á heimavelli Ármanns sl laugardag. Bikarmeistarar urðu Hildur Sesselja Aðalsteinsdóttir og Aron Lee Du Teitsson, bæði úr Gróttu. Hnébeygjubikarana unnu Hildur… Read More »Bikarmót KRAFT 2012
Bikarmót KRAFT verður haldið laugardaginn 24.nóvember í Ármannsheimilinu í Laugardal. Mótshaldari er Kraftlyftingadeild Ármanns. Mótið hefst kl. 10.00 með keppni kvenna. Keppni í karlaflokkum hefst kl.… Read More »Bikarmót KRAFT á laugardag
Skráning stendur yfir á Bikarmótið í kraftlyftingum 2012. Mótið fer fram í Ármannsheimilinu, Laugardal, laugardaginn 24.nóvember nk i umsjón Kraftlyftingadeildar Ármanns. Mótið er síðasta stóra… Read More »Bikarmót – skráningu lýkur á laugardag
María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppir á HM í kraftlyftingum á morgun miðvikudag. Hún keppir í -63,0 kg flokki og hefst keppnin kl. 11.00 á staðartíma, eða… Read More »María lyftir á morgun