ÍM í bekkpressu – keppendur

  • by

Skráningu er lokið á Íslandsmeistaramótið í bekkpressu sem fer fram í tengslum við Reykjavik International Games 19.janúar nk. Félögin hafa til 5.janúar að greiða keppnisgjöldin og gera breytingar á þyngdarflokkum.
20 konur og 31 karlar eru skráðir til leiks. Tveir gestakeppendur koma frá Noregi.
KEPPENDUR.