Skip to content

ÍM í bekkpressu – skráning hafin

  • by

Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í bekkpressu 19.janúar nk. Skráningarfrestur er 29.desember. SKRÁNING_Ímbekkur13
Frestur til að breyta skráningu og greiða gjaldið er til 5.janúar og koma allar upplýsingar fram á skráningarblaðinu. Ætlast er til að hvert félag greiði eina greiðslu fyrir sína keppendur.
Mótið er liður í Reykjavík International Games.
Hildeborg Juvet Hugdal, heimsmethafi í bekkpressu í +84,0 kg flokki verður gestakeppandi á mótinu og unnið er að því að fá gestakeppanda líka í karlaflokki.
Við auglýsum mótið með góðum fyrirvara að þessu sinni svo skráningin gleymist ekki í jólaösinni!