Vi?? h??ldum ??fram umfj??llun um kraftlyftingaf??l??g landsins og n?? er komi?? a?? ??rmanni.
Gl??muf??lagi?? ??rmann var stofna?? 1888 og er ?? h??pi elstu f??lagasamtaka landsins. Innan f??lagsins var stofnu?? kraftlyftingadeild 2009. ??rmann var eitt af stofnf??l??gum KRAFT, heyrir undir ??BR og var lengi vel eina kraftlyftingaf??lagi?? ?? h??fu??borginni.
Ingimundur Bj??rgvinsson var kj??rinn forma??ur ?? stofnfundi en Mar??a Gu??steinsd??ttir t??k flj??tlega vi?? af honum. ?? dag er Helgi Briem forma??ur. Me?? honum ?? stj??rn eru Mar??a Gu??steinsd??ttir, J??l??an J. K. J??hannsson, Bjarni ????r Einarsson, Ingimundur Ingimundarson, Eir??kur J??nsson og ????runn Lilja Vilbergsd??ttir.
Skr????ur fj??ldi i??kenda er ?? dag 134. Helstu afreksmenn eru J??l??an J??hannsson, ????r??ttakarl Reykjav??kur 2016 og Mar??a Gu??steinsd??ttir sem var helsta kraftlyftingakona ??slands ?? ??ratug, en fleiri ??rmenningar hafa veri?? duglegir a?? ??fa og keppa og hafa landa?? b????a ??slandsmeistara- og bikarmeistaratitlum fyrir f??lagi??.
Deildin ??f??i fyrst ?? ????r??ttami??st????inni Laugab??l en f??kk svo a??st????u ?? Dj??pinu, ?? kjallara Laugardalslaugar. ??ar deilir h??n pl??ssi?? me?? lyftingadeild f??lagsins og fer ??g??tlega ?? me?? ??eim. Deildin er vel b??in t??kjum og l????um. Me??limir borga ??fingargjald sem er 20.000 kr fyrir 6 m??nu??i. Innifali?? ?? ??v?? er ??fingaa??sta??a, keppnisgj??ld ?? innanlandsm??t, a??gangur a?? sundlaug og gufuba??i.
??fingaa??sta??an fylgir opnunartimum laugarinnar ??? opnar vi?? fyrsta hanagal og er opin til kl. 22.00 sj?? daga vikunnar.?? Opnunart??mar eru l??ka r??mir yfir h??t????ardaga. ??Fastir ??fingart??mar eru ?? m??nud??gum, mi??vikud??gum og f??stud??gum kl. 16 ??? 18 en ??ess fyrir utan m??la menn s??r gjarnan m??t til a?? ??fa saman. Kvennali?? deildarinnar er ?? hra??ri upplei?? undir heitinu ??r-MAN og hefur skipulagt ??fingar og ??misleg anna?? s??rstaklega ??tla?? konum ?? kraftlyftingum.
Helgi Briem hefur veitt byrjendum lei??s??gn ??en fleiri innan f??lagsins eru me?? ??j??lfarar??ttindi og mikla reynslu ?? a?? lei??beina og a??sto??a. ??Sex d??marar fr?? f??laginu eru skr????ir ?? d??maralista KRAFT.
Samstarf vi?? m????urf??lagi?? og ??BR hefur veri?? gott alla t????. ??ess m?? geta a?? ??a?? var ??rmann sem haf??i frumkv????i?? a?? ??v?? a?? kraftlyftinga????r??ttin var sett ?? dagskr?? Reykjav??kurleikjanna ?? s??num t??ma. F??lagi?? hefur veri?? ??latt vi?? a?? halda m??t og f??kk ??ann hei??ur a?? vera fyrsta f??lagi?? sem h??lt al??j????am??t ?? ??slandi ??egar ??a?? t??k a?? s??r a?? halda Nor??urlandam??t unglinga 2013. N??sta verkefni f??lagsins er a?? halda al??j????legt kraftlyftingam??t ?? tengslum vi?? RIG 2018.
Helstu framt????arverkefni stj??rnar er a?? finna lei??ir til a?? fj??lga i??kendum og keppendum og byggja upp ??fluga li??sheild til keppnis innan- og utanlands.
Uppl??singar um starfi?? m?? finna ?? heimas????u ??rmanns??og ?? facebooks????u Kraftlyftingadeildar ??rmanns.