Landsliðsfundur
Fundað var með landsliðsmönnum Kraftlyftingasambandsins á laugardag. Samningar voru undirritaðir og nýjar reglugerðir kynntar. Framundan er spennandi keppnisár og stefnir í metþátttöku Íslenskra keppenda í… Read More »Landsliðsfundur
Fundað var með landsliðsmönnum Kraftlyftingasambandsins á laugardag. Samningar voru undirritaðir og nýjar reglugerðir kynntar. Framundan er spennandi keppnisár og stefnir í metþátttöku Íslenskra keppenda í… Read More »Landsliðsfundur
Stjórn KRAFT hefur farið yfir tillögu landsliðsnefndar að verkefnum fyrir keppnisárið 2023 og samþykkt með fyrirvara.
Á listanum eru nöfn sem koma til greina í tiltekin verkefni, en ekki eru allir búnir að uppfylla öll skilyrði til þátttöku og er listinn því ekki endanlegur.
Fundur verður boðaður með keppendum í janúar þar sem samningar verða undirritaðir og skipulagið rætt.
Nánari upplýsingar veitir íþróttastjóri – coach@kraft.is
Kristín Þórhallsdóttir vann silfurverðlaun í -84kg flokki á EM í Póllandi. Hún lyfti seríuna 217,5 – 120 – 237,5 = 575 kg. Það færði henni… Read More »Silfur á lokadegi EM!
Hilmar Símonarson keppti í dag á EM í -66 kg flokki. Hann átti gott mót og lyfti 197,5 – 132,5 – 212,5 = 642,5 kg… Read More »Hilmar setti fjögur íslandsmet
Evrópumeistaramótið í klassískum kraftlyftingum hefst í Póllandi í dag. Keppt er í opnum flokki og flokkum junior/subjunior. Fra Íslandi mæta sex keppendur til leiks. Róbert… Read More »EM hefst í dag!
Lokadagur HM í kraftlyftingum í Viborg var góður dagur fyrir Ísland. Sóley Margrét Jónsdóttir keppti í +84kg flokki og hreppti silfurverðlaun samanlagt með 645kg. Sóley… Read More »Frábær árangur á lokadegi HM!
Heimsmeistaramóti í kraftlyftingum stendur yfir í Viborg í Danmörku. Alex Cambray Orrason keppir á morgun, miðvikudag 16.nóvember, kl 13.30 að íslenskum tíma. Hann keppir í… Read More »Alex keppir á morgun
Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum hefst á mánudaginn í Viborg í Danmörku. Þrír keppendur mæta til leiks frá Íslandi. Sóley Margrét Jónsdóttir keppir í +84kg flokki þar… Read More »HM framundan
Landsliðsnefnd KRAFT kallar eftir tilnefningum í landsliðsverkefni 2023. Tilnefningar skulu berast frá félögum fyrir 1.desember á netfangið coach@kraft.is Í tilnefningu þarf að koma fram nafn, kennitala,… Read More »Landsliðsval 2023
Ellert Björn Ómarsson segir frá: Keppni á Vesturevrópumótinu 2022 hófst á föstudaginn 9.september í Aulnaut Frakklandi. Íslendingar fjölmenntu í höllina en ásamt keppendunum sex var… Read More »WEC – frásögn