Mótaskrá – breytt dagsetning
Að ósk mótshaldara hefur mótanefnd KRAFT ákveðið að færa Bikarmótið í klassískum kraftlyftingum aftur um viku. Mótið verður haldið á Seltjarnarnesi laugardaginn 30.apríl nk.
Að ósk mótshaldara hefur mótanefnd KRAFT ákveðið að færa Bikarmótið í klassískum kraftlyftingum aftur um viku. Mótið verður haldið á Seltjarnarnesi laugardaginn 30.apríl nk.
Byrjendamót í kraftlyftingum og dómarapróf verður haldið sunnudaginn 6.mars nk í Njarðvíkum. ATH breytta dagsetningu. SKRÁNINGAREYÐUBLAÐ Skráningarfrestur er til miðnættis 14.febrúar. Keppendur þurfa að hafa… Read More »Byrjendamót og dómarapróf
Fanney Hauksdóttir var í kvöld valin íþróttakona Seltjarnarness þriðja árið í röð. Fanney hefur áður hlotið nafnbótina kraftlyftingakona ársins og lenti í 5.sæti í vali… Read More »Kraftlyftingakona valin íþróttakona Seltjarnarness 2015
Hér koma heildarurslit gærdagsins á RIG 2016 RESULTS Í kvennaflokki sigraði Kimberly Walford á undan Bonica Lough og Ragheiði Kr. Sigurðardóttur. Í karlaflokki sigraði Stephen… Read More »RIG 2016 – ÚRSLIT
Keppni í klassískum kraftlyftingum fór fram á RIG í dag. Sigurvegarinn í kvennaflokki var Kimberly Walford frá Bandaríkjunum, en í karlaflokki Stephen Manuel frá Bretlandi.… Read More »Heimsmetum rigndi yfir áhorfendur á RIG
Lyftingasamband Íslands og KRAFT standa saman að þátttöku sinni í Reykjavík International Games (RIG 2016) nk laugardag. Báðar hafa þessar greinar verið í miklum vexti… Read More »Lyftingaveisla í höllinni 30.janúar
Viktor Samúelsson, KFA, var útnefndur íþróttamaður Akureyrar 2015 við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Hofi í gærkvöldi. . Viktor var stigahæsti keppandi í fyrra, sett fjölmörg… Read More »Kraftlyftingamaður valinn íþróttamaður Akureyrar 2015
Fyrsta fréttabréf IPF 2016 er komið út. 2015IPFNewsletter11
Ráðstefna RIG 2016 verður haldin í HR 21.janúar nk og eru fyrirlesararnir á heimsmælikvarða. DAGSKRÁ Á vegum KRAFT kemur Dr.Michail Tonkonogi, sænskur prófessor og heldur… Read More »Ráðstefna RIG 2016
Dagfinnur Ari Normann, landsliðsmaður úr kraftlyftingadeild Stjörnunnar, var í dag valinn íþróttamaður Garðabæjar 2015. Dagfinnur keppti í -74 kg flokki á árinu, varð Íslandsmeistari og… Read More »Kraftlyftingamaður valinn íþróttamaður Garðabæjar