Mótaskrá – breytt dagsetning

Að ósk mótshaldara hefur mótanefnd KRAFT ákveðið að færa Bikarmótið í klassískum kraftlyftingum aftur um viku.
Mótið verður haldið á Seltjarnarnesi laugardaginn 30.apríl nk.