Skip to content

Kraftlyftingamaður valinn íþróttamaður Akureyrar 2015

  • by

12593683_461131877412092_1012259996290088076_oViktor Samúelsson, KFA, var útnefndur íþróttamaður Akureyrar 2015 við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Hofi í gærkvöldi.  .
Viktor var stigahæsti keppandi í fyrra, sett fjölmörg íslandsmet og var ósigrandi á mótum innanlands. Hann var auk þess valinn kraftlyftingamaður ársins 2015 í karlaflokki.

Til hamingju, Viktor.