Skip to content

Kraftlyftingamaður valinn íþróttamaður Garðabæjar

  • by

12523906_10207269911878778_183352158002936550_nDagfinnur Ari Normann, landsliðsmaður úr kraftlyftingadeild Stjörnunnar, var í dag valinn íþróttamaður Garðabæjar 2015.
Dagfinnur keppti í -74 kg flokki á árinu, varð Íslandsmeistari og Norðurlandameistari og raðaði inn íslandsmetum bæði í opnum flokki og flokki unginga.

Innilega til hamingju, Dagfinnur!