Massi 20 ára
Massi, kraftlyftingadeild UMF Njarðvíkur, fagnar á þessu ári því að 20 ár eru frá formlegri stofnun deildarinnar. Kraftlyftingar hafa þó verið stundaðar mun lengur hjá… Read More »Massi 20 ára
Massi, kraftlyftingadeild UMF Njarðvíkur, fagnar á þessu ári því að 20 ár eru frá formlegri stofnun deildarinnar. Kraftlyftingar hafa þó verið stundaðar mun lengur hjá… Read More »Massi 20 ára
Ungmennafélagið í Njarðvíkum heiðraði sitt afreksfólk á dögunum. Íþróttakona UMFN 2013 var valin Inga María Henningsdóttir, kraftlyftingakona úr Massa. Við óskum henni innilega til hamingju… Read More »Íþróttakona UMFN 2013
Sindri Freyr Arnarson stóð sig vel á EM unglinga í dag. Hann lyfti í -66,0 kg flokki og bætti árangur sinn svo um munaði, eða… Read More »Sindri Freyr með þrjú íslandsmet
Sindri Freyr Arnarson, Massamaður, stígur á svið á EM unglinga á morgun kl. 17.00 á íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með í beinni útsendingu… Read More »Sindri Freyr lyftir á morgun
Islandsmeistaramótið í kraftlyftingum í opnum og aldurstengdum flokkum karla og kvenna fer fram í Njarðvíkum laugardaginn 23.mars nk. Keppni hefst kl. 10.00 í kvennaflokkum og… Read More »Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum á laugardag
Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum fer fram laugardaginn 23.mars nk. Það er haldið í íþróttamiðstöðinni að Norðurstíg 4 í Njarðvíkum. Mótshaldari er Massi. TÍMAPLAN. Vigtun kl. 08:00… Read More »ÍM – tímaplan
Skráningu er lokið á Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum sem fer fram í umsjón Massa 23.mars nk. Keppendur eru 46, þar af 13 konur. Tvö ný félög… Read More »ÍM_keppendur
Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum karla og kvenna fer fram í íþróttamiðstöð Njarðvíkur laugardaginn 24.mars og hefst keppnin klukkan 11.00. Mótshaldari er UMF Massi. Aðgangur ókeypis. 47 keppendur… Read More »Íslandsmeistarmót í kraftlyftingum 2012
Fjórir sterkir Massastrákar voru sérstakir gestakeppendur á opnu unglingamóti norska kraftlyftingasambandsins í Brumunddal í Noregi um helgina. Þeir hafa æft vel undir stjórn Sturlu Ólafssonar… Read More »Góður árangur í drengjaflokki
Kraftlyftingasamband Noregs hefur boðið fjórum íslenskum og fjórum breskum keppendum á opna unglingamót sitt 18.júni og er hugmyndin að þetta verði upphafið að samstarfi milli Kraftlyftingasambands… Read More »Unglingamót í Noregi