Skip to content

Íþróttakona UMFN 2013

  • by

Ungmennafélagið í Njarðvíkum heiðraði sitt afreksfólk á dögunum.
Íþróttakona UMFN 2013 var valin Inga María Henningsdóttir, kraftlyftingakona úr Massa.
Við óskum henni innilega til hamingju með heiðurinn.

Tags: