??slandsmeistaram??ti?? ?? kraftlyftingum karla og kvenna fer fram ?? ????r??ttami??st???? Njar??v??kur ??laugardaginn 24.mars og hefst keppnin klukkan 11.00. M??tshaldari er UMF Massi.??A??gangur ??keypis.
47 keppendur eru skr????ir til leiks, en keppt er ?? opnum flokki og ?? aldurstengdum flokkum unglinga og ??ldunga.
N??FN KEPPENDA
Fj??lmenni er ?? m??rgum flokkum, t.d. ?? -93,0 kg flokki karla ??ar sem keppendur eru 11 a?? ??essu sinni.
B??ist er vi?? miklar b??tingar hj?? m??rgum keppendum, ekki s??st ?? drengja- og unglingaflokkum og ver??ur spennandi a?? sj?? hva??a ??slandsmet falla.
?? stigakeppni f??laga hafa Gr??ttumenn nauma forystu eftir bekkpressum??ti?? og hafa konurnar veri?? s??rlega drj??gar a?? safna stigum fyrir ????. Brei??ablik sendir a?? ??essu sinni 17 keppendur ?? tilraun til a?? st????va ??essa sigurg??ngu, og heimamenn m??ta me?? 10 keppendur og ??tla a?? selja sig d??rt. ??ar a?? auki eiga ??rmenningar, Akurnesingar, Selfyssingar, Gar??b??ingar og Akureyringar g????a m??guleika ?? a?? eignast ??slandsmeistara ?? morgunn.
?? kraftlyftingum eins og ?? ????rum ????r??ttagreinum er hvatning ??horfenda og stu??ningsmanna m??kilv??g og hvetjum vi?? alla ??hugamenn um sporti?? a?? m??ta ?? h??llina og l??ta ?? s??r heyra.