Breyting á mótaskrá
Stjórn KRAFT hefur samþykkt tvær breytingar á mótaskrá 2020. Íslandsmeistaramótin í klassískri bekkpressu og bekkpressu fara fram í Garðabæ 30. og 31 maí. Íslandsmeistaramótið í… Read More »Breyting á mótaskrá
Stjórn KRAFT hefur samþykkt tvær breytingar á mótaskrá 2020. Íslandsmeistaramótin í klassískri bekkpressu og bekkpressu fara fram í Garðabæ 30. og 31 maí. Íslandsmeistaramótið í… Read More »Breyting á mótaskrá
Búið er að opna fyrir skráningu dómara á mót 2020https://kraft.is/um-kraft/domarar/ Við hvetjum dómara til að skrá sig sem fyrst.
Sigurvegarar á RIG 2020 urðu Kimberly Walford og Viktor Samúelsson. Í næstu sætum urðu í kvennaflokki Arna Ösp Gunnarsdóttir, Mosfellsbæ og Kristín Þórhallsdóttir, Akranesi og… Read More »RIG – úrslit og myndir
Skráning er hafin í dómarapróf sem verður haldið í Njarðvíkum 22.febrúar nk í tengslum við æfingarmótið. Skráning skal senda á kraft@kraft.is með afrit á helgih@internet.is… Read More »Dómarapróf – skráning
Skráning er hafin á æfingarmót KRAFT sem er haldið í Njarðvíkum 22.febrúar nk. Skráning skal senda á massi@umfn.is með afrit á lara@kraft.is fyrir miðnætti 1.febrúar.… Read More »Æfingarmót – skráning hafin
Stærsta íþróttamót ársins, Reykjavik International Games, hefst á morgunn og stendur yfir til 2.febrúar. Þetta er í 13.sinn sem leikarnir fara fram og í ár… Read More »RIG 2020
Um áramótin gengu í gildi ný ákvæði sem kraftlyftingaiðkendum og dómerum ber að þekkja WADA – listi yfir efni sem óleyfilegt er að nota IPF… Read More »Nýjar reglur
Kraftlyftingasamband Íslands óskar félags-, stuðnings- og íþróttaáhugamönnum öllum velgengni og bætingum á nýju ári. Þakkir fyrir samstarf og stuðning á árinu sem er að líða.… Read More »Nýárskveðja
Samtök íþróttafréttamanna útnefndu í kvöld Júlían JK Jóhannsson sem íþróttamann ársins 2019. Þetta er í fjórða sinn sem kraftlyftingamaður vinnur verðlaunin en það hefur ekki… Read More »Júlían JK Jóhannsson er íþróttamaður ársins 2019
Nýtt keppnistímabil hefst eftir nokkra daga og nota menn gjarnan þennan tímapunkt til að skrá félagsskipti. Við viljum benda á að um félagsskipti gilda ákveðnar… Read More »Félagsskipti