Félagsskipti

  • by

Nýtt keppnistímabil hefst eftir nokkra daga og nota menn gjarnan þennan tímapunkt til að skrá félagsskipti.
Við viljum benda á að um félagsskipti gilda ákveðnar reglur og hvetja menn til að kynna sér og fara eftir þeim svo allt gangi fljótt og vel fyrir sig.
http://kraft.is/um-kraft/reglur/