Skip to content

Dómarapróf – skráning

  • by

Skráning er hafin í dómarapróf sem verður haldið í Njarðvíkum 22.febrúar nk í tengslum við æfingarmótið.
Skráning skal senda á kraft@kraft.is með afrit á helgih@internet.is fyrir 1.febrúar. Í skráningu skal koma fram nafn, kennitala, félag og símanúmer.
Prófgjald er 12.000 og skal greiða inn á reikning KRAFT ( 552-26-007004
kt. 700410-2180) í síðasta lagi 8.febrúar

Lágmarksskráning er 3 til að prófið fari fram. Hámarksfjöldi er 4, en ef fleiri skráningar berast verður þess gætt að sem flest félög komi sínum að.

Prófað verður skriflega úr keppnisreglum IPF og síðan verklega á æfingarmótinu. Nánari upplysingar veitir Helgi Hauksson – helgih@internet.is