Æfingarmót – skráning hafin

Skráning er hafin á æfingarmót KRAFT sem er haldið í Njarðvíkum 22.febrúar nk.
Skráning skal senda á [email protected] með afrit á [email protected] fyrir miðnætti 1.febrúar.

Félög þurfa að gefa upp nafn, kennitölu og þyngdarflokk keppenda og netfang og síma ábyrgðarmanns skráningar.
Keppnisgjaldið er 7000 kr og þarf að hafa borist fyrir miðnætti 8.febrúar til að skráning taki gildi . Reikningsnúmer er : 0121-26-003613 . kennitala : 711204-3770