Skip to content

RIG – úrslit og myndir

  • by

Sigurvegarar á RIG 2020 urðu Kimberly Walford og Viktor Samúelsson.
Í næstu sætum urðu í kvennaflokki Arna Ösp Gunnarsdóttir, Mosfellsbæ og Kristín Þórhallsdóttir, Akranesi og í karlaflokki Friðbjörn Bragi Hlynsson, Mosfellsbæ og Ingvi Örn Friðriksson, Akureyri.
Eitt heimsmet, eitt heimsmet öldunga og mörg íslandsmet féllu á mótinu.
HEILDARÚRSLIT
MYNDASÍÐA ÞÓRU HRANNAR
Upptaka frá mótinu verður sýnd á RÚV sunnudaginn 2.febrúar kl. 12.10

Við óskum sigurvegurum til hamingju og þökkum öllum sem hjálpuðu til á mótinu: Sérstakar þakkir fær Kraftlyftingadeild Ármanns sem bar hitann og þungann af undirbúningi og framkvæmd. Vel gert!