Skip to content

Mótaskrá 2023

  • by

Stjórn KRAFT hefur samþykkt tillögu mótanefndar að mótaskrá 2023.

Girl Power

  • by

Franska kraftlyftingasambandið heldur sérstakt boðsmót í Cenon15.oktober nk þar sem tólf konum er boðið að keppa í klassískum kraftlyftingum á stigum um heiður og peningaverðlaun.… Read More »Girl Power

Árnað heilla

  • by

Helgi Hauksson, heiðursmaður og heiðursfélagi Kraftlyftingasambands Íslands er sjötugur í dag. Helgi hefur um árataugabil stjórnað dómaramálum sambandsins og útskrifað alla þá dómara sem starfa… Read More »Árnað heilla

NM – úrslit

  • by

Norðurlandamót unglinga fór fram um helgina í Svíþjóð og stóðu íslensku keppendurnir sig mjög vel. Mörg íslandsmet féllu og enn fleiri persónuleg met og unnið… Read More »NM – úrslit

NM unglinga

  • by

Norðurlandamót unglinga fer fram um helgina í Jönköping í Svíþjóð. Keppt er í kraftlyftingum og bekkpressu með og án búnaðar. Frá Íslandi fer öflugur hópur… Read More »NM unglinga