Skip to content

Bikarmót – tímaplan

  • by

Bikarmótin í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum fara fram í Miðgarði í Garðabæ laugardaginn 1.oktober nk.
Þar sem eingöngu tveir keppendur eru skráðir í búnaði verða mótin keyrð saman.

Tímaplan:
KONUR:
Allir flokkar klassík og búnaður (samtals 11 keppendur)
Vigtun kl. 8 – keppni hefst kl. 10, verðlaunaafhending strax að lokinni keppni

KARLAR:
Holl 1: klassík -74 kg, -93 kg og -105 kg (13 keppendur)
Holl 2: klassík og búnaður -83 kg, -120 kg og plús 120 kg (14 keppendur)
Vigtun kl 11 – keppni hefst kl. 13.00, verðlaunaafhending strax að lokinni keppni

Tags: