Fanney í 4.sæti
Spennandi keppni í -63,0 kg flokki unglinga á HM í bekkpressu lauk í þessu með sigri Yaragina frá Kazakstan. Hún lyfti 132,5 kg. Fanney Hauksdóttir… Read More »Fanney í 4.sæti
Spennandi keppni í -63,0 kg flokki unglinga á HM í bekkpressu lauk í þessu með sigri Yaragina frá Kazakstan. Hún lyfti 132,5 kg. Fanney Hauksdóttir… Read More »Fanney í 4.sæti
Nú stendur yfir Heimsmeistaramót í bekkpressu í Kaunas í Litháen. Keppt er í opnum og aldurstengdum flokkum karla og kvenna. Tveir íslenskir keppendur taka þátt:… Read More »Fanney keppir á morgun
Kraftlyftingasamband Íslands er aðili að ÍSÍ og IPF og fylgir í öllu þeim reglum sem þar gilda um lyfjamál. Allir iðkendur, stuðningsmenn, stuðningsaðilar og yfirvöld… Read More »Lyfjamál – ábyrgð iðkenda
Úrslit liggja nú fyrir í hinum ýmsu þyngdarflokkum á Íslandsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum sem fram fór á Seltjarnarnesi í gær, 11. maí. HEILDARÚRSLIT Stigaverðlaun kvenna… Read More »Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum – úrslit
Auðunn Jónsson, Breiðablik, háði harða baráttu um gullið í +120,0 kg flokki á EM í Tékklandi í dag. Hann reyndi við 372,5 í síðustu lyftu,… Read More »Auðunn vann til bronsverðlauna á EM
Helgi Hauksson, alþjóðakraftlyftingadómari úr Breiðablik, þarf að fjárfesta í nýtt bindi eftir að hafa staðist Cat.1 dómaraprófi IPF á EM í dag. Helgi hefur haft… Read More »Helgi Hauksson bætir við sig
Á ÍM í klassískum kraftlyftingum verður skipting í holl og tímasetningar sem hér segir: Vigtun kl. 08.00 – Start kl. 10.00 Holl 1: Konur -72… Read More »ÍM – tímasetningar
Laugardaginn 11.maí er merkilegur dagur í sögu kraftlyftinga á Íslandi, en þá verður haldið fyrsta Íslandsmeistarmótið í klassískum kraftlyftingum í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. Mótið hefst kl.… Read More »ÍM í klassískum kraftlyftingum á morgun
Auðunn Jónsson, Breiðablik, keppir á Evrópumótinu í kraftlyftingum á morgun, laugardag. Auðunn keppir í +120,0 kg flokki og hefst keppnin kl. 9.00 á íslenskum tíma.… Read More »Auðunn lyftir á morgun
María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppti á Evrópumeistaramótinu í Tékklandi í dag. Hún lenti í 6. sæti í -72,0 flokki þar sem hún vigtaðist 68,44 kg. María… Read More »María í 6.sæti með tvö ný íslandsmet