Fréttir að vestan
Kraftlyftingafélagið Víkingur á Ísafirði efndi til keppnis milli félagsmanna sinna í bekkpressu og réttstöðulyftu í gær. Ekki var um eiginlegt mót að ræða þar sem… Read More »Fréttir að vestan
Kraftlyftingafélagið Víkingur á Ísafirði efndi til keppnis milli félagsmanna sinna í bekkpressu og réttstöðulyftu í gær. Ekki var um eiginlegt mót að ræða þar sem… Read More »Fréttir að vestan
Dómaranefnd KRAFT heldur réttindapróf fyrir kraftlyftingadómara 7.september nk. og komast 6 að í prófið. Prófið verður auglýst nánar þegar nær dregur, en tekið er við… Read More »Dómarapróf 7.september
Ingimundur Björgvinsson, Gróttu, keppti í dag á HM í bekkpressu. Hann vigtaði 103,3 kg í -105 kg flokki og endaði í 12. sæti í flokknum… Read More »Ingimundur með nýtt Íslandsmet
Ingimundur Björgvinsson, Grótta, stígur á pallinn á HM í bekkpressu á morgun kl. 15.00 íslenskum tíma. Hann keppir í -105,0 kg opnum flokki. Það er… Read More »Ingimundur lyftir á morgun
Á Landsmóti UMFÍ á Selfossi í byrjun júlí verður keppt m.a. í kraftlyftingum. UM KEPPNINA UM LANDSMÓTIÐ Skráning fer fram gegnum héraðssamböndin á hverjum stað… Read More »Kraftlyftingar á Landsmóti UMFÍ
Mikil uppbygging hefur átt sér stað hjá Kraftlyftingafélagi Akureyrar undanfarið og nú hefur félagið flutt í nýja og glæsilega æfingaraðstöðu að Sunnuhlíð 12 eins og… Read More »Rífandi gangur á Akureyri
Spennandi keppni í -63,0 kg flokki unglinga á HM í bekkpressu lauk í þessu með sigri Yaragina frá Kazakstan. Hún lyfti 132,5 kg. Fanney Hauksdóttir… Read More »Fanney í 4.sæti
Nú stendur yfir Heimsmeistaramót í bekkpressu í Kaunas í Litháen. Keppt er í opnum og aldurstengdum flokkum karla og kvenna. Tveir íslenskir keppendur taka þátt:… Read More »Fanney keppir á morgun
Kraftlyftingasamband Íslands er aðili að ÍSÍ og IPF og fylgir í öllu þeim reglum sem þar gilda um lyfjamál. Allir iðkendur, stuðningsmenn, stuðningsaðilar og yfirvöld… Read More »Lyfjamál – ábyrgð iðkenda
Úrslit liggja nú fyrir í hinum ýmsu þyngdarflokkum á Íslandsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum sem fram fór á Seltjarnarnesi í gær, 11. maí. HEILDARÚRSLIT Stigaverðlaun kvenna… Read More »Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum – úrslit