Kasakstan og Írak í banni

  • by

Vegna síendurtekinna brota á lyfjalögum hefur aganefnd IPF úrskurðað Kasakstan og Írak í árs bann frá keppni. Áður var búið að setja Indland í sams konar bann.
BANNLISTI