Skip to content

Mótaskrá 2014

  • by

Frestur til að skila inn umsóknir um mót á mótaskrá fyrir næsta keppnistímabil er til 1.september. Þá tekur mótanefndin til starfa við að úthluta og raða mótum. Reglur gera ráð fyrir að mótaskráin liggi fyrir 1.oktober.
Umsókn skal send á formann mótanefndar, María Guðsteinsdóttur, mariagudsteins@gmail.com með afrit á kraft@kraft.is

Upplýsingar sem þurfa að fylgja umsókn