Skip to content

Keppendalisti á ÍM í réttstöðulyftu

  • by

Íslandsmeistaramót í Réttstöðulyftu 2013 (2)

 

Skráningu er nú lokið á Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu sem fer fram á Ísafirði 14.september nk.

61 keppendur eru skráðir til leiks, 19 konur og 42 karlar.
Félög hafa nú viku til að ganga frá greiðslu keppnisgjalds og gera breytingar á þyngdarflokk.
KEPPENDUR