Sigfús lyftir á morgun

  • by

sigfusSigfús Fossdal úr kraftlyftingafélaginu Víkingi á Ísafirði keppir á EM í bekkpressu á morgun, laugardag.
Sigfús keppir í +120,0 kg flokki og hefst keppnin kl. 14.00 að staðartíma, eða 12.00 að íslenskum tíma.
Víð óskum Sigfúsi góðs gengis!

Bein vefútsending: http://goodlift.info/live/onlineside.html

Tags: