Aron á pall á HM
Aron Teitsson, Grótta, keppti í dag á HM í klassiskum kraftlyftingum og átti góðan dag. Hann er orðinn reyndur keppnismaður og sýndi það í yfirveguðum… Read More »Aron á pall á HM
Aron Teitsson, Grótta, keppti í dag á HM í klassiskum kraftlyftingum og átti góðan dag. Hann er orðinn reyndur keppnismaður og sýndi það í yfirveguðum… Read More »Aron á pall á HM
Kraftlyftingafélag Akureyrar mun endurvekja kraftlyftingamótið „Grétarsmótið“ tileinkað Grétari Kjartansyni – en Grétar Kjartanson tileinkaði sér lyftingar og kraftlyftingar – og varð fyrsti Akureyríski Íslandsmeistarinn vorið… Read More »Grettismót 25.júlí
Elín Melgar Aðalheiðardóttir, Grótta, lauk í dag keppni á HM unglinga í Suður-Afríku. Hún vigtaði 59,35 kg í -63 kg flokki og lyfti seriuna 110-72,5-125… Read More »Elín hefur lokið keppni
Dagfinnur Ari Normann, Stjarnan, keppti í dag á HM unglinga í klassískum kraftlyftingum í Suður-Afríku. Hann keppti í -74 kg flokki. Dagfinnur byrjaði mjög örugglega… Read More »Dagfinnur setti þrjú ný Íslandsmet
Dagfinnur Ari Normann, Stjarnan, keppir á morgun á HM unglinga í klassískum kraftlyftingum í Suður-Afríku. Dagfinnur keppir í -74 kg flokki unglinga þar sem hann… Read More »Dagfinnur keppir á morgun
Heimsmeistaramótin í klassískum kraftlyftingum karla og kvenna í opnum og aldurstengdum flokkum eru hafin í Potchefstroom í Suður-Afríku og standa til 8.júni. Þrír keppendur frá… Read More »HM í klassískum kraftlyftingum hafið
IPF og EPF hafa gert samning við La Manga Club á Spáni, en þar er í boði frábær æfingaraðstaða og afþreying á einum stað. Hér… Read More »La Manga club
Nú þegar allir keppendur í drengjaflokki hafa lokið keppni liggur ljóst fyrir hverjir urðu efstir á stigum. Viktor Ben Gestsson sem varð heimsmeistari drengja fyrr… Read More »Viktor þriðji stigahæsti í drengjaflokki.
Sigfús Fossdal lauk í dag keppni á heimsmeistaramótinu í bekkpressu sem fram fór í Danmörku. Sigfús sem keppti í +120 kg flokki átti góðan dag… Read More »Sigfús með nýtt íslandsmet á HM í bekkpressu.
Sigfús Fossdal, Íslandsmeistari í bekkpressu, keppir á HM á morgun, laugardag, í +120 kg flokki. Keppnin hefst kl. 11.00 að íslenskum tíma og stefnir í… Read More »Sigfús keppir laugardag