Skip to content

Camilla lyftir á morgun

  • by

Camilla Thomsen keppir á morgun, miðvikudag, á HM unglinga í Ungverjalandi.
Hún keppir í -63 kg flokki unglinga. Camilla er fædd 1992. Hún á best 370 kg samanlagt, en í greinunum 135 – 80 – 155 og stefnir á bætingar.
Keppnin hefst kl. 10.00 að staðartíma og er send út á netinu
http://goodlift.info/live.php

Við krossum fingur og óskum Camillu góðs gengis!