Skip to content

Arnhildur keppir á morgun

  • by

Arnhildur Anna Árnadóttir keppir á morgun, fimmtudag, á HM unglinga. Hefst keppnin kl. 14.00 að staðartíma. Arnhildur keppir í -72 kg flokki sem er skipaður 10 konum og virðist stefna í jafna og spennandi keppni.
Arnhildur á best 450 kg samanlagt, en í greinunum 190-100-170.
Hægt er að fylgjast með keppninni hér: http://goodlift.info/live.php

Við sendum Arnhildi kraftakveðjur og bestu óskir!