Skip to content

Dómarapróf og æfingarmót

  • by

Dómarapróf KRAFT fer fram sunnudaginn 7.september nk í Ármannsheimilinu í Laugardal. Sex eru skráðir í prófið.
Skriflegi hlutinn fer fram 9.30 – 10.30

Æfingarmót, sem um leið er verklegt dómarapróf byrjar með búnaðarskoðun og vigtun keppenda kl. 11.30. Mótið hefst kl. 13.30

Dómarakandídatar þurfa s.s. að vera mættir fyrir 9.30. Keppendur fyrir 11.30.