Skip to content

Einar setti tv?? ??slandsmet unglinga

  • by

Einar ??rn Gu??nason keppti ?? dag ?? HM unglinga ?? -93 kg flokki.
Hann enda??i ?? 10 s??ti me?? 765 kg sem er 7,5 kg pers??nuleg b??ting.
Einar t??k ser??una 295-200-270
Beygjan og samanlag??ur ??rangur eru n?? ??slandsmet unglinga.
Vi?? ??skum honum til hamingju me?? b??tingarnar.

H??r?? bar??tta var ?? flokknum og gekk m??ki?? ??. ?? endanum st???? bandar??kjama??urinn Ian Bell uppi sem sigurvegari me?? 933 kg. Hann k??r??na??i sigurinn ?? n??ju heimsmeti ?? opnum flokki, 365,5 kg

?? morgun endar m??ti?? me?? keppni ?? ??yngstu karlaflokkunum. Me??al keppenda er
J??l??an J??hannsson.