Sunnumót_skráning
Sunnumótið í bekkpressu og réttstöðulyftu án útbúnaðar fer fram á Akureyri laugardaginn 16. júli. Mótið er eingöngu fyrir konur. Allar kraftlyftingakonur eru hvattar til að… Read More »Sunnumót_skráning
Sunnumótið í bekkpressu og réttstöðulyftu án útbúnaðar fer fram á Akureyri laugardaginn 16. júli. Mótið er eingöngu fyrir konur. Allar kraftlyftingakonur eru hvattar til að… Read More »Sunnumót_skráning
Evrópumót öldunga í kraftlyftingum fer fram í Tékklandi dagana 5. – 9. júlí nk. Tveir keppendur frá Íslandi taka þátt, þeir Fannar Dagbjartsson og Halldór… Read More »EM öldunga
Það má segja að stelpurnar hafi stolið senunni á Kópavogsmótinu í bekkpressu sl laugardag. Fjöldi þeirra þótti í meira lagi fréttnæmur og tóku fréttamenn viðtöl… Read More »Sunnumót – skráning hafin
Hér eru myndir frá Kópavogsmótinu í bekkpressu sem fram fór í Smáranum 18. júni. Ægir Gunnarsson tók myndirnar. http://www.flickr.com/photos/kraft2010/sets/72157626882457031/
Kópavogsmótinu í bekkpressu lauk nú fyrir stundu og var mótið vel heppnað í alla staði. Áhorfendur fjölmenntu og hvöttu keppendur óspart, sem margir hverjir settu… Read More »Aron og Guðrún Gróa stigahæst á Kópavogsmótinu.
Íslensku keppendurnir okkar, þeir Viktor Samúelsson (KFA) og Júlían J.K .Jóhannson (Ármann) stóðu sig frábærlega á sínu fyrsta Evrópumóti unglinga. Viktor tryggði sér silfur í… Read More »Tvöfalt silfur á Evrópumóti unglinga í kraftlyftingum
Kópavogsmótið í bekkpressu fer fram í Smáranum laugardaginn 18.júni nk. 18 keppendur eru skráðir til leiks og í þetta sinn eru konur í meirihluta, nokkuð… Read More »Kópavogsmótið_keppendalisti
Kraftlyftingasamband Noregs hefur boðið fjórum íslenskum og fjórum breskum keppendum á opna unglingamót sitt 18.júni og er hugmyndin að þetta verði upphafið að samstarfi milli Kraftlyftingasambands… Read More »Unglingamót í Noregi
Framundan er Evrópumót drengja/stúlkna og unglinga í kraftlyftingum. Mótið fer fram i Northumberland í Bretlandi og hefst 7.júni nk. 156 keppendur frá 21 evrópulöndum mæta… Read More »EM unglinga
Ekki var laust við að taugaspenna og prófkvíði gerði vart við sig í æfingaraðstöðu Massa í dag þegar byrjendamót og dómarapróf hófst kl. 11.00. Bæði… Read More »Byrjendamót_úrslit