Skip to content

Kópavogsmótið_keppendalisti

  • by

Kópavogsmótið í bekkpressu fer fram í Smáranum laugardaginn 18.júni nk.
18 keppendur eru skráðir til leiks og í þetta sinn eru konur í meirihluta, nokkuð sem verður að teljast saga til Reykjavíkur (næsta bæjar). Mótshaldari er Kraftlyftingadeild Breiðabliks og munu upplýsingar um mótið líka birtast á heimasíðu þeirra.

Eftirtaldir eru skráðir í keppnina:

KONUR

– 52,0: Hildur Sesselja Aðalsteinsdóttir – Ármann
– 57,0: Fanney Hauksdóttir – Ármann
– 63,0: Erla Kristín Árnadóttir – Ármann
– 72,0: Jóhanna Þórarinsdóttir  –  Breiðablik
– 72,0: Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir – Ármann
– 72,0:  Hulda B Waage  –  Breiðablik
– 84,0:  Jóhanna Eivinsdóttir Christiansen  –  Selfoss
+84,0:  Lára Bogey Finnbogadóttir  –  Akranes
+ 84,0: Rósa Birgisdóttir  –  Selfoss
+ 84,0: Þóra Þorsteinsdóttir  –  Selfoss

KARLAR

– 66,0:  Sverrir Örn Gunnarsson  –  Selfoss
– 74,0: Emíl Hjaltason – Zetorar
– 83,0:  Sigurður Örn Jónsson  –  Zetorar
– 83,0: Aron Lee Duc Teitsson – Ármann
– 93,0: Kristján Sindri Nielsson – Breiðablik
– 93,0: Ingimundur Björgvinsson – Ármann
– 105,0:  Alexander Ingi Olsen  –  Garðabær
 -120,0:  Daníel Geir Einarsson  –  Selfoss

Leave a Reply