??slensku keppendurnir okkar, ??eir Viktor Sam??elsson (KFA) og J??l??an J.K .J??hannson (??rmann) st????u sig fr??b??rlega ?? s??nu fyrsta Evr??pum??ti unglinga. Viktor trygg??i s??r silfur ?? -105 kg flokknum me?? ser??una 260 – 195 – 280 – 735 og setti nokkur ??slandsmet, b????i ?? drengja- og unglingaflokki. R??ttst????ulyftan hj?? honum var jafnframt ??slandsmet ?? opnum flokki. ??rangur hans ?? bekkpressunni var mj??g g????ur en hann var me?? ??yngstu lyftuna af ??llum ?? h??pnum. J??l??an n??ldi s??r ennig silfur ?? +120 kg flokknum ?? h??rkuspennandi keppni vi?? Belgann Sebastien Dechamps, en missti naumlega af gullinu. Hann lyfti 290 – 190 – 302,5 – 782,5 og setti b????i drengja- og unglingamet ?? flokknum. Hann f??r upp me?? 317,5 kg ?? seinustu r??ttst????ulyftunni en f??kk lyftuna d??mda ??gilda, en s?? lyfta hef??i tryggt honum gulli??. J??l??an hefur b??tt sig miki?? fr?? ??slandsm??tinu ?? kraftlyftingum og s??ndi enn og aftur a?? hann er ?? topp klassa. KRAFT ??skar ??eim f??l??gum innilega til hamingju me?? fr??b??ran ??rangur.
Tv??falt silfur ?? Evr??pum??ti unglinga ?? kraftlyftingum
- by admin