Skip to content

Sunnumót_skráning

  • by

Sunnumótið í bekkpressu og réttstöðulyftu án útbúnaðar fer fram á Akureyri laugardaginn 16. júli. Mótið er eingöngu fyrir konur.
Allar kraftlyftingakonur eru hvattar til að taka þátt, en allar sem voru skráðar í sín félög fyrir 16.júni sl. hafa þátttökurétt á mótinu. Skráningarfrestur eru tvær vikur, eða til 2.júlí.
Félögin sjá um skráningu sinna keppenda og má senda  í tölvupósti á kfakureyri@gmail.com með afrit á kraft@kraft.is
Full nafn, kennitala, sími/netfang, félag og þyngdaflokkur keppandans þarf að koma fram.
Aðstoðarmenn þarf líka að skrá með nafni, kennitölu og félag.
Keppnisgjaldið er 2500,- krónur og skal greitt til KFA: Kennitala 631080-0309 – Reikningsnúmer: 0302-26-631080
Nánari upplýsingar um mótið verða birtar á heimasíðu KFA

Tags:

Leave a Reply