Skip to content

EM öldunga

  • by

Evrópumót öldunga í kraftlyftingum fer fram í Tékklandi dagana 5. – 9. júlí nk. Tveir keppendur frá Íslandi taka þátt, þeir Fannar Dagbjartsson og Halldór Eyþórsson, báðir úr Breiðablik. Fannar keppir í 120,0 kg flokki karla 40-49 ára og Halldór í 83,0 kg flokki karla 50 – 59 ára. Þeir eru báðir reyndir keppendur og geta vel unnið til verðlauna á góðum degi, en við munum segja fréttir af gengi þeirra hér.
Heimasíða mótsins: http://www.powerlifting-czech.eu/

Tags:

Leave a Reply