María og Auðunn keppa á HM
Nú styttist í heimsmeistaramótið í kraftlyftingum, en það fer fram í Pilzen í Tékklandi dagana 7. – 13. november nk. Kraftlyftingasamband Íslands sendir tvo keppendur… Read More »María og Auðunn keppa á HM
Nú styttist í heimsmeistaramótið í kraftlyftingum, en það fer fram í Pilzen í Tékklandi dagana 7. – 13. november nk. Kraftlyftingasamband Íslands sendir tvo keppendur… Read More »María og Auðunn keppa á HM
Í dag hefst heimsmeistaramót unglinga í kraftlyftingum í Moose Jaw í Canada og stendur til 4.september. 234 ungir karlar og konur frá 29 löndum taka… Read More »HM unglinga hafið
Nú styttist í HM unglinga. Mótið fer fram í Moose Jaw i Canada og stendur frá 29.ágúst til 4.september. Keppt er í aldursflokki drengja/stúlkna 18… Read More »HM unglinga framundan
Evrópumót öldunga í kraftlyftingum stendur nú yfir í Tékklandi og keppa tveir Íslendingar á mótinu. Á morgun miðvikudag keppir Halldór Eyþórsson í -83,0 kg flokki… Read More »Halldór keppir á morgun
Framundan er Evrópumót drengja/stúlkna og unglinga í kraftlyftingum. Mótið fer fram i Northumberland í Bretlandi og hefst 7.júni nk. 156 keppendur frá 21 evrópulöndum mæta… Read More »EM unglinga
María Guðsteinsdóttir tók 6.sætið á Evrópumótinu í Tékklandi. Hún lyfti í -63,0 flokki og vigtaði 62,5 kg. María byrjaði í 152,5 kg í beygju og… Read More »María tók 6.sætið
María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppir á Evrópumótinu í kraftlyftingum sem nú stendur yfir í Tékklandi. Hún keppir í -63 kg flokki klukkan 15.00 á staðartíma miðvikudaginn… Read More »María lyftir miðvikudag
Evrópumótið í kraftlyftingum fer fram í Pilzen í Tékklandi 3. – 7. maí nk. 165 íþróttamenn frá 25 löndum munum keppa á mótinu og má… Read More »EM framundan
Á laugardaginn fer fram Norðurlandamót unglinga í Nässjö í Svíþjóð. 47 keppendur eru skráðir til leiks og frá Íslandi mætir Grétar Skúli Gunnarsson, KFA. Hann… Read More »Grétar Skúli keppir á laugardaginn
Framundan er Norðurlandamót unglinga 2011. Það fer fram í Nässjö í Svíþjóð laugardaginn 23. apríl nk og mæta 47 ungmenni frá öllum norðurlöndunum til leiks,… Read More »Norðurlandamót unglinga