???? dag hefst heimsmeistaram??t unglinga ?? kraftlyftingum ?? Moose Jaw ?? Canada og stendur til 4.september. 234 ungir karlar og konur fr?? 29 l??ndum taka ????tt.
J??l??an J.K. J??hannsson, ??rmanni, keppir fyrir h??nd ??slands. Honum til a??sto??ar er Birgir Vi??arsson.
J??l??an keppir ?? +120 kg flokki drengja 18 ??ra og yngri og ?? g????a m??guleika ?? a?? vinna til ver??launa. Vi?? ??skum ??eim f??l??gum g????rar fer??ar og g????s gengis ?? m??tinu, en J??l??an keppir ?? s????asta degi, sunnudaginn 4.september.
H??gt er a?? fylgjast me?? keppninni ?? beinni vef??tsendingu.
Heimas????a m??tsins.
??tarlegt vi??tal og myndskei?? me?? J??l??an m?? sko??a ?? heimas????u Kraftlyftingadeildar Brei??abliks.