Skip to content

EM framundan

  • by

Evr??pum??ti?? ?? kraftlyftingum fer fram ?? Pilzen ?? T??kklandi 3. – 7. ma?? nk. 165 ????r??ttamenn fr?? 25 l??ndum munum keppa ?? m??tinu og m?? gera r???? fyrir keppni ?? h??sta g????aflokki. N?? er keppt ?? n??jum ??yngdaflokkum og ver??ur spennandi a?? sj?? hvernig menn hafa a??lagast ??eim.

Fr?? ??slandi fara tveir keppendur. Au??unn J??nsson, Brei??ablik, keppir ?? 120,0+ flokki s????degis ?? laugardeginum. Mar??a Gu??steinsd??ttir, ??rmanni, keppir ?? -63,0 kg flokki s????degis ?? mi??vikudeginum, en h??n hefur ??urft a?? l??tta sig t??luvert til a?? komast ni??ur ?? ??ennan ??yngdarflokk. ??au m??ta b????i ??flugum andst????ingum en eru ?? g????u formi og ??n mei??sla og vi?? b??umst vi?? g????u af ??eim.

Auk ??eirra fara til T??kklands Sigurj??n P??tursson, forma??ur Kraftlyftingasambands ??slands, sem ??tlar a?? sitja ??ing EPF, H??r??ur Magn??sson sem ??tlar a?? d??ma ?? m??tinu og endurn??ja al??j????ar??ttindi s??n sem d??mari og Klaus Jensen sem ??tlar a?? taka d??marapr??fi?? til a?? ????last sl??k r??ttindi. Hann ??tlar ??ess utan a?? a??sto??a Mar??u, en a??sto??arma??ur Au??uns er Vigf??s Kr??yer.

Bein vef??tsending ver??ur fr?? m??tinu.
HEIMAS????A M??TSINS

Leave a Reply