Eleiko World Cup Classic
Á morgun hefst í Svíþjóð keppni á fyrsta heimsbikarmóti IPF í kraftlyftingum án útbúnaðar. 170 keppendur eru skráðir til leiks, 110 karlar og 60 konur.… Read More »Eleiko World Cup Classic
Á morgun hefst í Svíþjóð keppni á fyrsta heimsbikarmóti IPF í kraftlyftingum án útbúnaðar. 170 keppendur eru skráðir til leiks, 110 karlar og 60 konur.… Read More »Eleiko World Cup Classic
Heimsmeitaramót öldunga í bekkpressu stendur nú yfir í Aurora í Bandaríkjunum. Heimasíða mótsins: http://www.usaplnationals.com/2012-IPF-WMBP/
Alþjóða kraftlyftingasambandið IPF hefur birt endurskoðaða starfsáætlun sína fyrir næstu þrjú ár 2012-2014. http://www.powerlifting-ipf.com/fileadmin/data/strategic-plan.pdf Sem fyrr er langtímamarkmiðið að kraftlyftingar verði ólympísk íþrótt, en til… Read More »Starfsáætlun IPF
Alþjóða kraftlyftingasambandið hefur birt listann yfir bestu kraftlyftingamenn og -konur ársins 2011. Hér má sjá listann: http://www.powerlifting-ipf.com/336.html Þar er gaman að finna Auðunn Jónsson, Breiðablik, … Read More »Auðunn Jónsson 10. á heimslista IPF
Fundargerð frá þingi Alþjóða kraftlyftingasambandsins, IPF, er nú aðgengileg á vef sambandsin. Hér má sjá samþykkta reikninga. Financial Report
Ársþing Alþjóða kraftlyftingasambandsins, IPF, var haldið 7.nóvember sl. í tengslum við HM karla og kvenna í Pilzen í Tékklandi. Fulltrúi KRAFT sat þingið ásamt fulltrúm… Read More »Ársþing IPF
Heimsmeistaramót karla og kvenna í kraftlyftingum hefst í Pilzen í Tékklandi á mánudag. Á mótinu keppa 156 karlar og 91 konur frá 42 löndum í… Read More »Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum 7.-13. nóvember
Nú styttist í heimsmeistaramótið í kraftlyftingum, en það fer fram í Pilzen í Tékklandi dagana 7. – 13. november nk. Kraftlyftingasamband Íslands sendir tvo keppendur… Read More »María og Auðunn keppa á HM
Júlían J.K. Jóhannsson lauk í dag keppni í +120,0 kg flokki á HM drengja í Canada, en draumur hans um sæti á verðlaunapalli rættist því miður… Read More »Gull í réttstöðu, silfur í bekkpressu, ógilt í beygju.
Í dag hefst heimsmeistaramót unglinga í kraftlyftingum í Moose Jaw í Canada og stendur til 4.september. 234 ungir karlar og konur frá 29 löndum taka… Read More »HM unglinga hafið