Skip to content

Auðunn Jónsson 10. á heimslista IPF

Alþjóða kraftlyftingasambandið hefur birt listann yfir bestu kraftlyftingamenn og -konur ársins 2011.
Hér má sjá listann: http://www.powerlifting-ipf.com/336.html

Þar er gaman að finna Auðunn Jónsson, Breiðablik,  í 10.sæti í +120 kg flokki. Það var frábær árangur Auðuns á Evrópumótinu sl. sumar sem kom honum þangað.

María Guðsteinsdóttir, Ármanni, er í 25.sæti í -63,0 kg flokki kvenna með árangur sinn á Evrópumótinu.

Tags:

Leave a Reply