Kraftlyftingadeild UMFB
Í Bolungarvík starfar Kraftlyftingadeild UMFB og er aðili að Héraðssambandi Bolungarvíkur. Deildin var stofnuð 3.febrúar 2015 og var þá 18.aðildarfélagið í KRAFT. Það voru hjónin Inga… Read More »Kraftlyftingadeild UMFB
Í Bolungarvík starfar Kraftlyftingadeild UMFB og er aðili að Héraðssambandi Bolungarvíkur. Deildin var stofnuð 3.febrúar 2015 og var þá 18.aðildarfélagið í KRAFT. Það voru hjónin Inga… Read More »Kraftlyftingadeild UMFB
Stöðug fjölgun kraftlyftingafélaga og -iðkenda hefur átt sér stað undanfarin misseri og stjórn hefur ákveðið að hefja kynningu á aðildarfélögum með reglulegum greinum hér á… Read More »Kraftlyftingafélag Akraness
Stjórn KRAFT samþykkti á fundi sínum 22.apríl sl umsókn Kraftlyftingadeildar UMFB að sambandinu. Deildin var stofnuð 3.febrúar sl og formaður er Inga Rós Georgsdóttir. Stjórn… Read More »Nýtt félag stofnað í Bolungarvík
Á fundi sínum 30.janúar sl. samþykkti stjórn Kraftlyftingasambands Íslands aðild tveggja nýrra félaga. Kraftlyftingadeild Kormáks á Hvammstanga hefur verið stofnuð, og kraftlyftingar nú komnar inn… Read More »Ný félög
Aukinn áhugi á lyftingum og kraftlyftingum og fjölgun iðkenda í sportinu hefur verið mikil á árinu sem er að líða. Við sjáum stöðugt ný nöfn… Read More »Mikil fjölgun iðkenda
Sex kraftlyftingafélög eignuðust nýjar keppnisgræjur á dögunum, ýmist lóðasett, stangir og rekka. Með sameiginlegri pöntun og milligöngu sambandsins fengust hagstæðari kjör en annars hefði orðið.… Read More »Bætt aðstaða
Í dag eru skráð 15 kraftlyftingafélög á landinu og skráðir iðkendur KRAFT í Felix eru nú rúmlega 900. Kallað hefur verið eftir skýrari reglum um félagsaðild… Read More »Reglugerð um félagsaðild
Mikil uppbygging hefur átt sér stað hjá Kraftlyftingafélagi Akureyrar undanfarið og nú hefur félagið flutt í nýja og glæsilega æfingaraðstöðu að Sunnuhlíð 12 eins og… Read More »Rífandi gangur á Akureyri
Kraftlyftingasamband Íslands er aðili að ÍSÍ og IPF og fylgir í öllu þeim reglum sem þar gilda um lyfjamál. Allir iðkendur, stuðningsmenn, stuðningsaðilar og yfirvöld… Read More »Lyfjamál – ábyrgð iðkenda
Hið rótgróna íþróttafélag í Garðabæ, UMF Stjarnan, hefur nú gengið skrefinu lengra og stofnað deild um kraftlyftingar. Þar er um að ræða að Kraftlyftingafélag Garðabæjar,… Read More »Stjarnan stofnar deild um kraftlyftingar