Skip to content

Nýtt félag stofnað í Bolungarvík

  • by

Stjórn KRAFT samþykkti á fundi sínum 22.apríl sl umsókn Kraftlyftingadeildar UMFB að sambandinu. Deildin var stofnuð 3.febrúar sl og formaður er Inga Rós Georgsdóttir.
Stjórn KRAFT óskar Bolvíkingum og kraftlyftingaheiminum öllum til hamingju með nýja félagið og býður þessu 18.aðildarfélagi velkomið í hópinn.

Tags: