Skip to content

Stjarnan stofnar deild um kraftlyftingar

  • by

stjarnanHið rótgróna íþróttafélag í Garðabæ, UMF Stjarnan, hefur nú gengið skrefinu lengra og stofnað deild um kraftlyftingar.
Þar er um að ræða að Kraftlyftingafélag Garðabæjar, Heiðrún, fyrsta fyrirmyndarfélag KRAFT er orðið hluti af Stjörnunni og fyrrum KFGH félagar keppa undir merkjum Stjörnunnar á ÍM á laugardag.
Við óskum Stjörnunni til hamingju með nýja deild og nýja kröftuga félaga.

Tags: