Reglugerð um félagsaðild

  • by

Í dag eru skráð 15 kraftlyftingafélög á landinu og skráðir iðkendur KRAFT í Felix eru nú rúmlega 900.

Kallað hefur verið eftir skýrari reglum um félagsaðild og félagaskipti og samþykkti stjórn KRAFT nýja reglugerð um þessi mál á fundi sínum 17.oktober sl.
REGLUGERÐ UM FÉLAGSAÐILD