Fræðslufundur – dómaraklínik
Laugardaginn 20.oktober nk er haldinn fræðslufundur, skriflegt dómarapróf og dómaraklínik á vegum KRAFT í húsnæði ÍSÍ í Laugardal. DAGSKRÁ: 10.00 – 11.00 Úmfjöllun um reglugerðir… Read More »Fræðslufundur – dómaraklínik
Laugardaginn 20.oktober nk er haldinn fræðslufundur, skriflegt dómarapróf og dómaraklínik á vegum KRAFT í húsnæði ÍSÍ í Laugardal. DAGSKRÁ: 10.00 – 11.00 Úmfjöllun um reglugerðir… Read More »Fræðslufundur – dómaraklínik
Próf fyrir kraftlyftingadómara verður haldið í oktober. Skráning er hafin á kraft@kraft.is og þurfa menn að gefa upp fullt nafn, kennitölu, heimilisfang og félag. Prófgjald er… Read More »Dómarapróf – skráning
Það voru ekki bara Auðunn og María sem voru í eldlínunni í Úkraínu í síðustu viku. Helgi Hauksson, alþjóðadómari úr Breiðablik, dæmdi á mótinu, og… Read More »Myndir frá 3.degi á EM
Sex nýir dómarar bættust í dag á dómaralista Kraftlyftingasambands Íslands á einu bretti þegar eftirtaldir aðilar luku dómaraprófi með góðum árangri: Kári Rafn Karlsson –… Read More »6 nýir dómarar
Nýr alþjóðadómari hefur bæst í hópinn hjá Kraftlyftingasambandi Íslands. Klaus Jensen aflaði sér réttinda sem IPF dómari cat II á Evrópumótinu í Tékklandi. Við óskum… Read More »Nýr alþjóðadómari
Evrópumótið í kraftlyftingum fer fram í Pilzen í Tékklandi 3. – 7. maí nk. 165 íþróttamenn frá 25 löndum munum keppa á mótinu og má… Read More »EM framundan
Af tillitsemi við þá sem eru í skóla og á kafi í prófum í byrjun maí hefur verið ákveðið að fresta áður auglýstu dómaraprófi til… Read More »Dómarapróf – skráning
IPF hefur tekið saman minnisblað til yfirdómara á kraftlyftingamótum. Það má skoða HÉR. Sambandið hefur líka sent frá sér tilkynningu um smávægilegar breytingar á keppnisreglum: Page… Read More »Dómaramál
Búið er að uppfæra og þýða nýjustu keppnisreglur IPF í kraftlyftingum á íslensku. Þær eru komnar á síðuna UM KRAFT/SKJÖL. Það voru Helgi Hauksson og… Read More »Keppnisreglur uppfærðar
Af óviðráðanlegum ástæðum þarf að breyta dagsetningu dómaraprófsins. Það verður haldið laugardaginn 7 maí.