Bikarmót – skipting í holl
Búið er að raða keppendum í holl fyrir bikarmótið laugardaginn 26.nóvember og verða konur að taka daginn snemma til að planið gangi upp. Margir keppendur… Read More »Bikarmót – skipting í holl
Búið er að raða keppendum í holl fyrir bikarmótið laugardaginn 26.nóvember og verða konur að taka daginn snemma til að planið gangi upp. Margir keppendur… Read More »Bikarmót – skipting í holl
Skráningu er lokið á bikarmót KRAFT sem fram fer á Akureyri laugardaginn 26.nóvember nk. 48 keppendur eru skráðir til leiks, 17 konur og 31 karlar og… Read More »Bikarmót – keppendalisti
26.október lýkur skráningu á bikarmótið. Engum nöfnum verður bætt á listann eftir þennan dag. Allar skráningar þurfa að fara fram gegnum félögin og keppendur verða að… Read More »Skráning á bikarmótið
Þó að enn séu sjö vikur í bikarmót KRAFT er undirbúningur löngu hafinn og stendur sem hæst bæði hjá keppendum og mótshaldara.
Að þessu sinni fer mótið fram í íþróttahöllinni á Akureyri 26.nóvember í umsjón KFA. Nákvæmar tímasetningar verða kynntar þegar keppendafjöldinn liggur fyrir.
Til að geta undirbúið allt sem best hefur mótshaldari fengið samþykki KRAFT til að hafa skráninguna á mótið með þessum hætti:
Kraftlyftingafélög sem ætla að senda keppendur á bikarmótið á Akureyri 26.nóvember nk verða að ganga úr skugga um að keppendur séu rétt skráðir félagsmenn. Samkvæmt… Read More »Skráning á bikarmót KRAFT
Bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands 2010 lauk í Mosfellsbæ fyrir stundu. Langur og strangur dagur endaði þannig að Signý Harðardóttir, UMFN Massi, varð bikarmeistari kvenna. Fannar Dagbjartsson, Ármanni,… Read More »Signý og Fannar bikarmeistarar.
Bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands fer fram sunnudaginn 21.nóvember nk í íþróttamiðstöðinn að Varmá, Mosfellsbæ. Mótið hefst kl. 11.00 og aðgangseyrir eru 500 krónur. Keppendur er 41… Read More »Bikarmót 2010
Lagfæra þurfti keppendalistann lítillega. Endanlegur fjöldi keppenda er 41. http://kraftis.azurewebsites.net/bikarmot_kraft_2010/
40 keppendur eru skráðir til leiks á bikarmót KRAFT sem framundan er, en það er gleðileg fjölgun milli ára. Í fyrra tóku 21 keppendur þátt og… Read More »Keppendalisti
Nú þegar styttist í bikarmót KRAFT er áhugavert að rifja upp stöðuna í liðakeppninni. UMFN Massi hefur nokkra forystu, en Ármenningar eru fast á hælum… Read More »Staðan í liðakeppninni